Bókaðu borð fyrir þig

Við erum stolt af okkar mönnum!

Sigurður Helgason yfirmatreiðslumaður Grillisins hneppti í 8 sæti í hinni virtu Bocuse d' Or matreiðslukeppni sem haldin var í Lyon í janúar 2015 og Atli Þór Erlendsson var valinn matreiðslumaður ársins 2015.

Starfsfólk Grillsins leggur sig alltaf fram um að veita hverjum viðskiptavini úrvalsþjónustu. Grillið getur tekið á móti stórum sem smáum hópum þar sem allt er lagt í að stundin verði hópnum ógleymanleg. Í Grillinu er einnig hægt að halda kynningar- og hádegisverðarfundi sem eru sérsniðnir að þörfum hvers hóps fyrir sig. Vinsamlegast hringið í síma 525 9960 ef pantað er samdægurs. Grillið opnar kl. 18:00 og eldhúsið lokar kl. 22:00.  Lokað er á sunnudögum og mánudögum.

Fyrir bókanir smellið hér fyrir neðan 

Bókaðu borð á Grillinu

Fyrir hópa 10 manns eða fleiri vinsamlegast hafið samband við okkur beint í síma 525 9960 eða sendið póst á netfangið grillid@grillid.is