JÓLAMATSEÐILL

JÓLASEÐILLINN HEFST 22.11.2018

Stökkir jarðskokkar með kjúklingalifur & aðalbláberjum

Síld, hafþyrnisber,  morgunfrú & eggjakremi

Kartöflubrauð með ristuðu hvítlaukskremi & kóngasveppasmjöri

Bakaður þorskur, þurrkaðir tómatar, grísaspekk & kremað þorskasoð

Saltbökuð & gljáð rauðrófa, stökkt bygg & þroskaður Ísbúi

„Nordic Taco“ Flatbrauð, hreindýr, epli í rósaediki & einiber.

Grillaður og gljáður lambahryggvöðvi, villtur hvítlaukur, skessujurt,  bakaður og brenndur jarðskokkur & bordelaise gljái Kryddað lamba seyði Frosið hindberjasaft, lakkrís & léttþeyttur rjómi

Brenndur marengs smakkaður til með pipar & engifer, hunangs ís &  aðalbláber

Rósir & karamella

Financier með kanil & popkorni

Kjúklingaskinn, hvítt súkkulaði & kirsuber


MATSEÐILL 15.900 KR.
VÍNPÖRUN 12.900 KR.
DJÚSPÖRUN 7.900 KR.
KAMPAVÍNSGLAS 3.200 KR.
VINSAMLEGAST LÁTIÐ VITA EF UM MATARÓÞOL
EÐA MATAROFNÆMI ER AÐ RÆÐA
VIÐ RÁÐLEGGJUM VIÐSKIPTAVINUM OKKAR AÐ BÓKA TÍMANLEGA.