4 rétta jólaseðill

Með val um 5. rétt

Í fjögurra rétta matarupplifun Grillsins er boðið upp á veglega lystauka og heimagert konfekt !!

01 síld, egg & laukar

02 Stokkönd, þurrkað epli & kryddað andasoð

03 Hreindýr, kantarellur & einiber

04 Aðalbláber, hunang frá Álfsstöðum & blóðberg

05 Leturhumar, reykt spekk & rauðrófur


MATSEÐILL 10.900 kr.
5. RÉTTUR 1.800 kr.Gott kvöld

01 Henri Bourgeois, Pouilly-Fumé En Travertin 2015
[Sauvignon blanc], Loire, Frakkland

02 Pfaffl, Zweigelt vom Haus 2016 [Zweigelt],
Niederösterreich, Austurríki

03 G.D.Vajra, Barolo Bricco delle Viole 2004 [Nebbiolo],
Piedmont, Ítalía

04 Domaine de Savigny Vin de Paille 2010 [Chardonnay, Savagnin, Poulsard],
Jura, Frakkland

05 Camille Giroud, Bourgogne blanc [Chardonnay], Bourgogne, FrakklandVÍNPÖRUN 9.000 kr. (+1.800 kr 5.réttur)

Matseðillinn er eingöngu afgreiddur fyrir allt borðið. Vinsamlegast látið
vita ef um mataróþol eða matarofnæmi er að ræða