4 RÉTTA JÓLASEÐILL

Með val um 5. rétt

Í fjögurra rétta matarupplifun Grillsins er boðið upp á veglega lystauka og heimagert konfekt

 
01 Síld, egg & laukar
02 Stokkönd, þurrkuð epli & kryddað andasoð
03 Hreindýr, kantarellur & einiber
04 Aðalbláber, hunang frá Álfsstöðum & blóðberg
  
05  Leturhumar, reykt spekk & rauðrófur
 
MATSEÐILL 10.900 kr.
5. RÉTTUR 1.800 kr.

 

 

Matseðillinn er eingöngu afgreiddur fyrir allt borðið.
Vinsamlegast látið okkur vita ef um mataróþol eða matarofnæmi er að ræða.

 


Jólamatseðillinn tekur gildi 17 nóvember.