Forréttir

Rófa, Ísbúi og graskersfræ 2.750 kr.

Lambalundir, trompet & kóngasveppir 3.600 kr.

Grafin langa, grilluð gúrka, hörpuskeljarkrem
& gúrkugraníta
3.100 kr.

Grillaður & gljáður leturhumar, tómatar, bakaður blaðlaukur & grásleppuhrogn 3.600 kr.

     

Aðalréttir

Nautalund, seljurót & ostrusveppir &
grenikrem 6.400 kr.

Sólflúra, bjarnarlaukur, grillað toppkál &
stökkt kjúklingaskinn  5.990 kr.


Eftirréttir

Stökkur og mjúkur hvítmygluostur, hunang,
croissant & svartar trufflur 3.80
0 kr.

Heslihnetur, blóðbergsís & perur 2.600 kr.Við viljum minna á að 8 manns eða fleiri eru skilgreindir sem hópur og fara því í hópamatseðilinn okkar.
Við ráðleggjum viðskiptavinum okkar að bóka tímanlega.

Samsettur matseðill

Lystaukar frá eldhúsinu

Kartöflubrauð, hvítlaukssúpa & kóngasveppasmjör

Sólflúra, bjarnarlaukur & kjúklingaskinn

Lambalundir, trompet & kóngasveppir

Grilluð nautalund, seljurót, ostrusveppir & grenikrem

Heslihnetur, blóðbergsís & perur

Konfekt


Matseðill 11.900 kr.
Gott kvöld

Egly-Ouriet, Les Vignes de Vrigny Premier Cru [Pinot Meunier],
Champagne, Frakkland

15 cl. 3.200kr. / 75 cl. 18.900 kr.

Rivetto, Borea 2015 [Nascetta], Piedmont, Ítalía

Aurélien Verdet, Hautes-Cotes de Nuits 'Le Prieuré' 2016 [Pinot Noir], Bourgogne, France

Perrin, Rasteau L’Andéol, 2013 [Grenache, Syrah], Rhône, Frakkland

Zanotto Frottola 2016 [Glera], Veneto, Ítalía

Vínpörun 9.900 kr.


Matseðillinn er eingöngu afgreiddur fyrir allt borðið
Vinsamlegast látið vita ef um mataróþol
eða matarofnæmi er að ræða