MATSEÐILL

Stökkir jarðskokkar með kjúklingalifur & hrútaberjum

Caviar & piparrót

Kartöflubrauð með ristuðu hvítlaukskremi & kóngasveppasmjöri

Þorskur, söl, hnúðkál & perlur

Hörpuskel frá Vestfjörðum borin fram með fennel, radísum, chawanmushi & hörpuskels seyði

Kolagrillaðar nautalundir frá Skagafirdi með árstíðabundnu meðlæti 

 Frosin hindberjasaft, lakkrís & rjómi

Mysingur með eplum ásamt rósmarín & bygg praline frá Móður Jörð

Rósir & karamella

Financier með kanil & poppkorniMATSEÐILL 16.900 KR.
VÍNPÖRUN 13.400 KR.
DJÚSPÖRUN 7.900 KR.
KAMPAVÍNSGLAS 3.200 KR.

VINSAMLEGAST LÁTIÐ VITA EF UM MATARÓÞOL
EÐA MATAROFNÆMI ER AÐ RÆÐA
VIÐ RÁÐLEGGJUM VIÐSKIPTAVINUM OKKAR AÐ BÓKA TÍMANLEGA.