FORRÉTTIR

Rauðrófa, bygg & Tindur 2.750 kr.
Hörpuskel, óþroskaðir tómatar & bjarnarlaukur 3.600 kr.
Lambatartar, grænkál & sinnep 3.300 kr.
Langa, gerjaður hvítlaukur & hvítkál 3.100 kr.

AÐALRÉTTIR

Langa, gerjaður hvítlaukur & hvítkál 6.450 kr.
Nautalundir, kartöflur & laukar 6.900 kr.

EFTIRRÉTTIR

Súkkulaði & aðalbláber 2.300 kr.
Jarðarber, jógúrt & basil 2.000 kr.

 

4 RÉTTA MATSEÐILL

 
01 Langa, gerjaður hvítlaukur & hvítkál
02 Rauðrófur, bygg & Tindur
03 Nautalundir, kartöflur & laukar
04 Súkkulaði & aðalbláber
  
 
 
MATSEÐILL 10.900 kr.
VÍN 9.000 kr.

Gott kvöld
Billecart-Salmon Brut Réserve, Champagne, Frakkland
15 cl. 3.000 kr. / 75 cl. 18.500 kr.
 
01 Pievalta, Dominè, 2014 [Verdicchio], Marche, Ítalía
02 Mas de l’Escarida, Sota mon Soleu 2014 [Merlot], Ardéche, Frakkland
03 Le Soleilla, Petit Mars, 2014 [Grenache Noir/Syrah], Languedoc, Frakkland
15 cl. 2.590 kr. / 75 cl. 11.490 kr.
04 Pujol Rivesaltes Grenat 2012 [Grenache Noir], Languedoc, Frakkland

 

Matseðillinn er eingöngu afgreiddur fyrir allt borðið.
Vinsamlegast látið okkur vita ef um mataróþol eða matarofnæmi er að ræða.

 


 

7 RÉTTA MATSEÐILL

01 Hörpuskel, óþroskaðir tómatar & bjarnarlaukur
02 Lambatartar, grænkál & sinnep
03 Langa, gerjaður hvítlaukur & hvítkál
04 Rauðrófur, bygg & Tindur
05 Nautaframhryggur, jarðskokkar & rauðvínssósa
06 Jarðarber, jógúrt & basil
07 Súkkulaði & aðalbláber
 
MATSEÐILL 12.900 kr.
VÍN 12.600 kr.

Vinsamlegast athugið að 7 rétta matseðillinn er einungis í gildi til og með 30. apríl 2017.


Gott kvöld
Billecart-Salmon Brut Réserve, Champagne, Frakkland
15 cl. 3.000 kr. / 75 cl. 18.500 kr.
 
01 M. Chapoutier, Marius 2015 [Vermentino/Terret], Languedoc, Frakkland
02 Aspermont, Valentin Schiess 2015 [Pinot Noir/Gamaret], Basel, Sviss
03 Pievalta, Dominè, 2014 [Verdicchio], Marche, Ítalía
04 Mas de l’Escarida, Sota mon Soleu 2014 [Merlot], Ardéche, Frakkland
05 Bodegas La Horra, Corimbo 2012, [Tinta del País], Ribera del Duero, Spánn
15 cl. 3.490 kr. / 75 cl. 13.900 kr.
06 Aldo Vajra, Moscato d´Asti 2014 [Moscato], Piemonte, Ítalía
07 Borg Brugghús, Gréta nr. 27, [vatn, korn, humlar], Reykjavík, Ísland

 

Matseðillinn er eingöngu afgreiddur fyrir allt borðið.
Pantanir þurfa að berast fyrir kl. 21:00

 

Vín

Fyrir fullkomna vínpörun mælum við með að þú lítir á vínseðilinn okkar hér.