Samsettur matseðill

Stökkir jarðskokkar með kjúklingalifur & aðalbláberjum

Kóngakrabbi eldaður í miso með hafþyrnisberjum, styrjuhrognum & eggjakremi

Kartöflubrauð með lauksmjöri & kremi úr reyktri bleikju

Bakaður þorskur og heslihnetur, fjörujurtir  & kremað þorsksoð

Handtýnd íslensk hörpuskel með fennel, grísaspekki og stökkri sjávartrufflu

Kryddað lambasoð með eplum í rósaediki 

Grilluð og gljáð nautarif, ætihvönn, rifsber & Bordelaise sósa

Skyr & mjaðjurtar ís með frosnu hindberjasafti

Brenndur marengs smakkaður til með pipar & engifer, hunangs ís & aðalbláber

Rósir & karamella

Financier með kanil & brúnuðu smjöri


Matseðill 15.900 kr.Vinsamlegast látið vita ef um mataróþol 
eða matarofnæmi er að ræða
Við ráðleggjum viðskiptavinum okkar að bóka tímanlega.

Styttri matseðill

Grásleppuhrogn með ylliblóma sýrðum rjóma & smágúrkum

Stökkir jarðskokkar með kjúklingalifur & aðalbláberjum

Kartöflubrauð með kóngasveppasmjöri & bökuðu hvítlaukskremi

Bakaður þorskur og heslihnetur, fjörujurtir og kremað þorsksoð

Kryddað lambasoð með eplum í rósaediki 

Grilluð og gljáð nautarif, ætihvönn, rifsber & Bordelaise sósa

Skessujurtarparfait, frosin hindberjasaft, möndluís & pralín

Rósir & karamella


12.900 kr.

Vín með matnum?

VÍNPÖRUN 9.900 KR (4 glös)

VÍNPÖRUN 12.900 KR (6 glös)

DJÚSPÖRUN 5.900 KR (4 glös)

DJÚSPÖRUN 7.900 KR (6 glös)


Vinsamlegast látið vita ef um mataróþol
eða matarofnæmi er að ræða