Matseðill

Stökkir jarðskokkar með kjúklingalifur & aðalbláberjum

Bleikja með kremuðu eggi, hafþyrnisberjum & morgunfrú

„Nordic Taco“ Flatbrauð með leturhumri, eplum í rósaediki & söl

Kartöflubrauð með ristuðu hvítlaukskremi & kóngasveppasmjöri

Bakaður þorskur, þurrkaðir tómatar, grísaspekk & kremað þorskasoð

Hörpuskel frá Vestfjörðum borin fram með fennel, chawanmushi og hörpuskels seyði.

Hreindýr með villtum sveppum, rifsberjum & sveppaseyði

Grillaður og gljáður lambahryggvöðvi, villtur hvítlaukur, skessujurt, bakaður og brenndur jarðskokkur & lambasoðsgljái smakkaður til með reyktri lambafitu

Kryddað lamba seyði

Frosið hindberjasaft, lakkrís & léttþeyttur rjómi

Brenndur marengs smakkaður til með pipar & engifer, hunangs ís &  aðalbláber

Rósir & karamella

Financier með kanil & popkorniMatseðill 15.900 kr.
Vínpörun 12.900 kr.
Djúspörun 7.900 kr.
Kampavínsglas 3.200 kr.Matseðill - stuttur

Stökkir jarðskokkar með kjúklingalifur & aðalbláberjum

Bleikja með kremuðu eggi, hafþyrnisberjum & morgunfrú

Kartöflubrauð með kóngasveppasmjöri & bökuðu hvítlaukskremi

Hörpuskel frá Vestfjörðum borin fram með fennel, chawanmushi og hörpuskels seyði

Hreindýr með villtum sveppum, rifsberjum & sveppaseyði

Grillaður og gljáður lambahryggvöðvi, villtur hvítlaukur, skessujurt, bakaður og brenndur jarðskokkur & lambasoðsgljái smakkaður til með reyktri lambafitu

Brenndur marengs smakkaður til með pipar & engifer, hunangs ís & aðalbláber

Rósir & karamella

Financier með kanil & popkorni

Matseðill 12.900 kr.
Vínpörun 9.900 kr.
Djúspörun 5.900 kr.
Kampavínsglas 3.200 kr.

Vinsamlegast látið vita ef um mataróþol 
eða matarofnæmi er að ræða
Við ráðleggjum viðskiptavinum okkar að bóka tímanlega.