Forréttir

Rófa, Ísbúi og graskersfræ 2.950 kr.

Stokkönd, þurrkuð epli & kryddað andasoð 3.600 kr.

Síld, egg & laukar 3.100 kr.

Humar, rauðrófur & reykt spekk 3.600 kr.

Aðalréttir

Lambahryggur, seljurót & hrútaber 6.400 kr.

Þorskur, ígulker & tómatar 5.400 kr.


Eftirréttir

Aðalbláber, hunang frá Álfstöðum & blóðberg 2.300 kr.

Hafþyrnir, andalifur & heslihnetur 2.600 kr.

Við viljum minna á að 8 manns eða fleiri eru skilgreindir sem hópur og fara því í hópamatseðilinn okkar.
Við ráðleggjum viðskiptavinum okkar að bóka tímanlega.

4 Rétta jólamatseðill

Með val um 5.rétt

01 Síld, egg & laukar

02 Stokkönd, þurrkuð epli & kryddað andasoð

03 Hreindýr, kantarellur & einiber

04 Aðalbláber, hunang frá Álfsstöðum & blóðberg

(05 Leturhumar, reykt spekk & rauðrófur)


Matseðill 10.900 kr. (+1.800 kr fyrir 5. rétt)
Vín 9.000 kr. (+1.800 kr fyrri 5. rétt)

Matseðillinn er eingöngu afgreiddur fyrir allt borðið
Vinsamlegast látið vita ef um mataróþol
eða matarofnæmi er að ræða
Gott kvöld

Larmandier Bernier, Latitude NV (Chardonnay),
Champagne, Frakkland

15 cl. 3.000kr. / 75 cl. 18.500 kr.

01 Henri Bourgeois, Pouilly-Fumé En Travertin 2015
     [Sauvignon blanc], Loire, Frakkland

02 Pfaffl, Zweigelt vom Haus 2016 [Zweigelt],
     Niederösterreich, Austurríki

03 G.D. Vajra, Bricco delle viole 2004 [Nebbiolo],
     Piedmont, Ítalía

04 Domaine de Savagny, Vin de Paille 2012
     [Savagnin, Chardonnay, Poulsard], Jure, Frakkland

05 Camille Giroud, Bourgogne blanc
     [Chardonnay], Bourgogne, Frakkland

Vín 9.000 kr. (+1.800 kr fyrri 5. vín)

Vín

Fyrir fullkomna vínpörum mælum við með því að þú lítir
á vínseðilinn okkar hér