FORRÉTTIR

Rauðrófa, Tindur & bygg 2.750 kr.
Hörpuskel, óþroskaðir tómatar & bjarnarlaukur 3.600 kr.
Blaðlaukur, gæsahjörtu & jarðsveppir 3.300 kr.
Langa, gerjaður hvítlaukur & hvítkál 3.100 kr.

AÐALRÉTTIR

Langa, gerjaður hvítlaukur & hvítkál 6.450 kr.
Lamb, seljurót & krækiber 6.900 kr.

EFTIRRÉTTIR

Súkkulaði & aðalbláber 2.300 kr.
Perur & hrútaber 2.000 kr.

 

4 RÉTTA MATSEÐILL

 
01 Langa, gerjaður hvítlaukur & hvítkál
02 Rauðrófur, Tindur & bygg
03 Lamb, seljurót & krækiber
04 Súkkulaði & aðalbláber
  
 
 
MATSEÐILL 10.900 kr.
VÍN 9.000 kr.

Gott kvöld
Billecart-Salmon Brut Réserve, Champagne, Frakkland
15 cl. 3.000 kr. / 75 cl. 18.500 kr.
 
01 Jean Claude Boisset "Les Moutots" 2014, [Aligoté], Búrgúnd, Frakkland
02 Joseph Mellot, Chinon Les Moriéners 2015, [Cabernet Franc], Loire, Frakkland
03 Il Poggione, Rosso di Montalcino 2012, [Sangiovese], Toskana, Ítalía
15 cl. 2.590 kr. / 75 cl. 11.490 kr.
04 Gregory Guillaume, l´excentrique 2015 [Merlot/Grenache], Ardéche, Frakkland

 

Matseðillinn er eingöngu afgreiddur fyrir allt borðið.
Vinsamlegast látið okkur vita ef um mataróþol eða matarofnæmi er að ræða.

 


 

7 RÉTTA MATSEÐILL

01 Hörpuskel, óþroskaðir tómatar & bjarnarlaukur
02 Blaðlaukur, gæsahjörtu & jarðsveppir
03 Langa, gerjaður hvítlaukur & hvítkál
04 Rauðrófur, Tindur & bygg
05 Nautaframhryggur, jarðskokkar & rauðvínssósa
06 Perur & hrútaber
07 Súkkulaði & aðalbláber
 
MATSEÐILL 12.900 kr.
VÍN 12.600 kr.

Gott kvöld
Billecart-Salmon Brut Réserve, Champagne, Frakkland
15 cl. 3.000 kr. / 75 cl. 18.500 kr.
 
01 Bolla "Rétro", Soave Classico 2014 [Garganega/Trebbiano], Veneto, Ítalía
02 Valentin Schiess, Aspermont 2015, [Pinot Noir/Gamaret], Basel, Sviss
03 Jean Claude Boisset "Les Moutots" 2014, [Aligoté], Búrgúnd, Frakkland
04 Joseph Mellot, Chinon Les Moriéners 2015, [Cabernet Franc], Loire, Frakkland
05 Librandi, Magno Megonio 2011, [Maglicco], Kalabrí, Ítalía
15 cl. 3.490 kr. / 75 cl. 13.900 kr.
06 Aldo Vajra, Moscato d´Asti 2014 [Moscato], Piemonte, Ítalía
07 Gregory Gulliaume, l´excentrique 2015 [Merlot/Grenache], Ardéche, Frakkland

 

Matseðillinn er eingöngu afgreiddur fyrir allt borðið.
Pantanir þurfa að berast fyrir kl. 21:00

 

Vín

Fyrir fullkomna vínpörun mælum við með að þú lítir á vínseðilinn okkar hér.