Viljir þú gefa einstaka, íslenska matarupplifun kryddaða frábærri þjónustu og stórbrotnu útsýni, er gjafabréf Grillsins hin fullkomna lausn.

Hægt er að panta gjafabréf með því að fylla út formið hér að neðan og nálgast það svo næsta virka dag í söludeild okkar milli kl. 08:00-17:00.

Vinsamlega athugið, að Valentínusar gjafabréf eru einungis gild Valentínusarvikuna, eða frá 14. febrúar til og með 18. febrúar.

Gjafabréf