25.05.2018

Breyttur opnunartími

Það er okkur sönn ánægja að tilkynna að Grillið á 8. Hæð Hótel Sögu mun frá og með 30 maí n.k. marka sér en frekari sérstöðu á íslenskum veitingamarkaði. Sætum verður fækkað í 40 en það býður upp á aukin tækifæri fyrir yfirmatreiðslumeistarann Sigurð Laufdal í að hanna samsetta seðla til að auka enn frekar upplifun gesta Grillsins.  Nýr opnunartími verður miðvikudaga til laugardaga 18:00-22:00. 

Fræðist nánar um matarstefnu Hótel Sögu hér.