03.04.2017

Breytingar yfir sumarið

Elsku vinir og félagar.

Vegna fyrirhugaðra framkvæmda hér innanhúss tilkynnum við ykkur að í maí munum við auka opnunartíma okkar og hafa opið öll kvöld vikunnar.
Jafnframt munu 7 rétta gjafabréfin eingöngu gilda til og með 30. apríl nk.

Bestu kveðjur,
Team GRILLIÐ