08.12.2016

09 ÓLAFUR

Hann Óli er kenndur við Glímu, sem er í sjálfu sér furðulegt því mamma hans er Sigrún í Seli, en það er aftur á móti aldrei að vita hverju þessir norðanmenn taka uppá.
Ólafur er fullorðinn maður sem borgar sína eigin reikninga og fer í fótabað því honum finnst það þægilegt.
Uppáhalds kvikmyndin hans er Braveheart og uppáhaldsliturinn hans er blár, eins og í Braveheart. Þar var gæji með svona blátt dæmi.
Óli Glíma bjó í Skotlandi og vann þar sem matreiðslumaður og studdi þar sitt félag Hearts af mikilli ástríðu.
Ef Ólafur er niðr'í kjallara þá heyrist iðulega í honum upp á 8undu hæð.
Glímukóngurinn er yfirkokkur Hótel Sögu.

Gefið Óla læk!