03.11.2016

06 SIGGI HELGA

Þetta er hann Siggi. Honum hefur verið gefið nafnbótin The Godfather - það útskýrir sig sjálft ef þið hittið hann.

Siggi er yfirmatreiðslumeistari á Radisson Blu Hótel Sögu og er með yfirsýn yfir allt veitingasvið hótelsins, þar með talið Grillinu augljóslega.
Hann útskrifaðist sem matreiðslumaður í “gamla daga” (árið 2001) með hæstu einkunn og hefur gert flotta hluti síðan, hann tók þátt í Bocuse d’Or árið 2015 og er enn þann dag í dag 8undi flottasti í heiminum.

Siggi hefur gaman af útivist og er sérstakur áhugamaður um veiðar af öllu tagi og stundar hann veiðarnar grimmt.

Segja má að hann sé alæta á tónlist. Þó ekki teknó. Og alls ekki dauðarokk. En samt allt sem er í gangi á K100,5 og FM957 hverju sinni.

Gefið Sigga læk!