15.09.2016

02 MÁNI

Þetta er hann Máni, réttu nafni Romuald Máni Bodinaud. Hann er nefnilega hálfur Frakki sjáiði til, og skapið stundum eftir því.. segi svona.

Þó svo að Máni sé hálfur Frakki drekkur hann ekki kaffi og hvað þá þetta espressó glundur sem samlandar hans virðast njóta svo mjög, bara alls ekki – just had to put it out there.

Uppáhalds teiknimyndin hans er Ratatouille – augljóslega.

Ótrúlegt en satt þá er Máni ekki tvíburabróðir hans Lúlla, þó svo að allir okkar gestir virðast halda það og ruglast óspart á þeim í tíma og ótíma.

Máni útskrifaðist sem framreiðslumaður í desember 2014 og kom til okkar í vinnu í ársbyrjun 2016 var að henda sér í meistaranám í framreiðslu núna í haust.

Gefið Mána læk!