25.06.2018

Gestakokkar á Grillinu

Gestakokkar á Grillinu

Grillið mun fá til sín gestakokka næstkomandi helgi 29 – 30 júní 2018.

25.05.2018

Breyttur opnunartími

Breyttur opnunartími

Breyttur opnunartími á Grillinu.

26.02.2018

Food and Fun !

Food and Fun !

Grillið tekur þátt í Food & Fun dagana 28. febrúar – 3. mars.

09.10.2017

Fagleg víngerð í fallegu umhverfi Ítalíu

Fagleg víngerð í fallegu umhverfi Ítalíu

Síðastliðinn september var ostahátíðin Cheese haldin í borginni Bra á Ítalíu. Hátíðin er haldin á vegum Slowfood samtakanna og var þetta í tuttugasta skipti sem hún er haldin. 

31.08.2017

Nýr yfirkokkur í grillinu

Nýr yfirkokkur í grillinu

Við erum stolt að segja frá því að nýr yfirmatreiðslumaður hefur verið ráðinn til starfa á Grillið !

 

03.04.2017

Breytingar yfir sumarið

Breytingar yfir sumarið

Vegna fyrirhugaðra framkvæmda hér innanhúss tilkynnum við ykkur að í maí munum við auka opnunartíma okkar og hafa opið öll kvöld vikunnar.

16.03.2017

Bocuse d´Or Kvöld

Bocuse d´Or Kvöld

Viktor Örn Andrésson náði 3. sæti í keppninni Bocuse d’Or í janúar síðastliðnum.

Viktor er margverðlaunaður og var meðal annars matreiðslumaður ársins 2013 og matreiðslumaður norðurlandanna 2014.
Í tilefni þess höfum við fengið Viktor í samstarf þann 1. apríl á sérstöku Bocuse d’Or kvöldi, ásamt okkar frábæra teymi.

12.01.2017

16 GRILLIÐ

16 GRILLIÐ

Segja má að árið 2016 hafi sko aldeilis verið gott ár fyrir okkur hér á Grillinu.

01.01.2017

2017

2017

Gleðilegt Nýtt Ár til ykkar allra!

08.12.2016

09 ÓLAFUR

09 ÓLAFUR

Hann Óli er kenndur við Glímu, sem er í sjálfu sér furðulegt því mamma hans er Sigrún í Seli, en það er aftur á móti aldrei að vita hverju þessir norðanmenn taka uppá.

24.11.2016

08 NICKOLAI

08 NICKOLAI

Kallaður Nikki, nema sé verið að skamm’ann. Hann Nikki er kokkanemi hjá okkur á Hótel Sögu og hefur verið það síðan í ársbyrjun 2015.

17.11.2016

07 ANDRI

07 ANDRI

Þetta er hann Andri, eða Diddi eins og hann er kallaður í eldhúsinu hjá okkur á Grillinu. Diddi byrjaði að læra kokkinn hjá okkur í ágúst 2015.
Hann er mikið jólabarn og byrjaði að blasta jólatónlist í byrjun nóvember – öllum til mikillar gleði (eða ekki).

03.11.2016

06 SIGGI HELGA

06 SIGGI HELGA

Þetta er hann Siggi. Honum hefur verið gefið nafnbótin The Godfather - það útskýrir sig sjálft ef þið hittið hann.

20.10.2016

05 ÁSTA

05 ÁSTA

Ásta, aka Ástus Maximus, er framreiðslunemi hjá okkur hérna í Grillinu og hefur verið það frá vetri 2013. Hún er sérlegur aðdáandi teiknimynda í öllum formum og finnst ekkert meira næs en að tylla sér upp í sófa og horfa á myndir með eina sveitta slæsu í hendi.

13.10.2016

04 DENIS

04 DENIS

Denis, aka Kokkur ársins 2016, aka Klikkaði Króatinn, er Sous Chef hjá okkur hér á Grillinu.

22.09.2016

03 HINRIK

03 HINRIK

Hann Hinni er stórstjarna og eðalspaði í alla staði - kemur frá Selfossi og hagar sér stundum eilítið eftir því. Gaman að segja frá því að hann var krýndur Grillmeistarinn á Kótilettunni árið 2016, og deilir hann þeim titli stoltur með þónokkrum öldruðum húsmæðrum á Selfossi.

15.09.2016

02 MÁNI

02 MÁNI

Þetta er hann Máni, réttu nafni Romuald Máni Bodinaud. Hann er nefnilega hálfur Frakki sjáiði til, og skapið stundum eftir því.. segi svona.

08.09.2016

01 LÚÐVÍK

01 LÚÐVÍK

Þetta er hann Lúðvík, oftast kallaður Lúlli, og stundum Snúlli – það útskýrir sig sjálft ef þið hittið hann.

30.08.2016

Algjörlega heimsóknarinnar virði

Algjörlega heimsóknarinnar virði

Í síðasta mánuði komu tveir þekktir matarrýnar til okkar á Grillið, þær Hanna Ingibjörg Arnarsdóttir, nýorðin ritstjóri Gestgjafans og Guðný Þórarinsdóttir, blaðamaður á Birtíngi.  Þær áttu dásamlega kvöldstund með okkur og birtist upplifun þeirra í grein í Gestgjafanum.

22.07.2016

Krás götumatarmarkaður

Krás götumatarmarkaður

Götumatarmarkaðurinn Krás er haldin í Fógetagarðinum í Reykjavík í fimmta skiptið nú í sumar og hefst á laugardaginn.

09.06.2016

Íslenskt Sauðfé

Íslenskt Sauðfé

Íslenskt sauðfé er alið á sjálfbæran hátt í óspjallaðri náttúru og lömbin sem fæðast á vorin reika sjálfala á fjöllum yfir sumarið, drekka móðurmjólk og éta næringarríkan fjallagróður.

31.05.2016

Velkomin!

Velkomin!

Ég heiti Atli Þór og er yfirmatreiðslumaður í Grillinu. Velkomin á nýju heimasíðuna okkar!


Ég er svo heppinn að mæta daglega til vinnu upp á 8. hæð og ég fullyrði það að Reykjavík er hvergi fegurri en séð úr Grillinu. Enda er ég að austan, svo hvað veit ég....  

01.02.2016

Food & Fun 2016

Food & Fun 2016

Jesper er fæddur í litlu þorpi, á vesturströnd Danmerkur, sem nefnist Lemvig. Hann spilaði sem atvinnumaður í billiard í stuttan tíma og vann gull medalíu árið 1990 en fékk síðan starf í eldhúsi á Hótel Homekollen í Osló en þar fann hann ástríðuna og ákvað að læra matreiðslu.