14.11.2014

Er Siggi Helga að fá þitt atkvæði

Íslenska Bocuse d´Or plakatið komið út  Netkosning: Er Siggi Helga að fá þitt atkvæði?

27.8.2014

Annað árið í röð

27.8.2014

Bocuse d'Or kvöld í Grillinu

Dagana 3. og 4. október verður sérstakur 5 rétta Bocuse d'Or matseðill í boði í Grillinu.

Ertu búin að tryggja þér borð!

9.5.2014

Ísland komst áfram

Sigurður Helgason stóð sig frábærlega í undakeppni Bocuse d'Or sem haldin var í Stockholmi 8.maí.  

9.4.2014

Food and fun vikan afstaðin 2014

Dagana 26 mars-2 febrúar var haldin hin árlega Food and fun vika hér á landi. Við í Grillinu tókum þátt í því sem endranær. Gestakokkur okkar var hinn lísfglaði og spaugsami Paul Cunningham. 

9.4.2014

Vínbúgarður Finca Muceum í Cigales á spáni

Jakob Már Harðarson veitingastjóri í Grillinu heimsótti hinn þekkta vínbúgarð Finca Muceum í Cigales á spáni. Hér fræðir hann okkur um þau gæðavín sem þar eru framleidd.

 

10.10.2013

Taste "Magic" From The Hands of Sigurður Helgason at Radisson Blu's Grillið

Renee Blodgett stofnandi magicsauce MEDIA og weblogtheworld heimsótti Grillið og skrifaði frábæra umsögn

10.10.2013

Taste "Magic" From The Hands of Sigurður Helgason at Radisson Blu's Grillid

Renee Blodgett founder and ceo of magicsauce MEDIA and weblogtheworld visited Grillid and wrote a fantastic review.

 

10.10.2013

Matreiðslumaður ársins 2013

Okkar maður í Grillinu, Hafsteinn Ólafsson hneppti annað sætið í matreiðslumanni ársins.

10.10.2013

Bocus d'Or 2014