... alltaf á toppnum!

Njóttu þess að snæða sælkeramat eldaðan af meistarakokkum Íslands; Sigurði Helgasyni Bocuse d’Or keppanda árið 2015 og Atla Þór Erlendssyni, Matreiðslumanni ársins 2015.  
Á Grillinu leikum við okkur með léttar og nútímalegar útfærslur þar sem bragðsamsetningar, sköpunargleði og metnaður fá að njóta sín.

Við erum fagfólk fram í fingurgóma, þekkjum söguna og gæðin. Okkar markmið í Grillinu er og hefur verið síðustu 50 árin að gera þína heimsókn til okkar að ógleymanlegri upplifun.Einstakur matseðill settur saman af Atla Þór Erlendssyni, matreiðslumanni ársins 2015 og Sigurði Helgasyni Bocuse d’Or fara 2015

50% afsláttur af öllum hanastélum, léttvíni og völdum bjór milli 17-18 á Astra bar. Snakk að hætti Grillsins fylgir öllum drykkjum.

Sigurður Helgason hneppti 8.sætið á Bocuse d'Or og Atli Þór Erlendsson var kosin Matreiðslumaður ársins 2015 ! Við erum stolt af okkar mönnum!

Smellið á myndbönd til að fræðast um hvað það er sem gerir Grillið svo einstakt