... alltaf á toppnum!

Á Grillinu leikum við okkur með léttar og nútímalegar útfærslur þar sem bragðsamsetningar,
sköpunargleði og metnaður fá að njóta sín. Við höfum það að leiðarljósi að
hráefnið fái að njóta sín og því erum við eingöngu með það ferskasta á seðli
hverju sinni. 

Við erum fagfólk fram í fingurgóma, þekkjum söguna og gæðin. Okkar markmið í Grillinu er og hefur verið
síðustu 50 árin að gera þína heimsókn til okkar að ógleymanlegri upplifun.Certificate of Excellence
2014 Winner

Jólaveisla Grillsins hefst 20.nóvember og stendur til 31.desember. Bjóðum upp á þriggja, fjögurra og sjö rétta matseðil í hátíðarbúningi.

Það er 50% afsláttur af öllum kokteilum, létt víni og bjór hússins milli 17 - 18 á Astra Bar. Smakk að hætti Grillsins fylgir hverjum drykk!

Dagana 15-25.október verður villibráðaveisla í Grillinu. Ertu búin að tryggja þér borð!

Smellið á myndbönd til að fræðast um hvað það er sem gerir Grillið svo einstakt