... alltaf á toppnum!

Á Grillinu leikum við okkur með léttar og nútímalegar útfærslur þar sem bragðsamsetningar,
sköpunargleði og metnaður fá að njóta sín. Við höfum það að leiðarljósi að
hráefnið fái að njóta sín og því erum við eingöngu með það ferskasta á seðli
hverju sinni. 

Við erum fagfólk fram í fingurgóma, þekkjum söguna og gæðin. Okkar markmið í Grillinu er og hefur verið
síðustu 50 árin að gera þína heimsókn til okkar að ógleymanlegri upplifun.Sigurður Helgason yfirmatreiðslumaður í Grillinu verður fulltrúi Íslands í Bocuse d'Or

Gjafabréf í Grillið er tilvalin gjöf til vina, fjölskyldu eða starfsmanna.

Smellið á myndbönd til að fræðast um hvað það er sem gerir Grillið svo einstakt